„Viktoríutímabilið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|200px|Andlitsmynd Viktoríu Bretadrottningar. '''Viktoríuöldin''' var tímaskeið ríkisárs [[Viktoría Bretadrottning|Viktoríu Bretadrottning...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 13. febrúar 2009 kl. 11:23

Viktoríuöldin var tímaskeið ríkisárs Viktoríu Bretadrottningar frá júní 1837 til janúars 1901. Hún var efnað skeið fyrir breskt fólk. Menntað millistétt gat myndað vegna breska heimveldsins og iðnvæddrar þróunar á Bretlandi. Íbúafjöldinn Englands tvöfaldaði frá 16,8 milljónum árið 1851 til 30,5 milljóna árið 1901,[1] á meðan íbúafjöldinn Írlands minnkaði óðfluga frá 8,2 milljónum árið 1841 til 4,5 milljóna árið 1901.[2]

Andlitsmynd Viktoríu Bretadrottningar.

Tilvísanir

  1. The UK population: past, present and future, statistics.gov.uk
  2. Ireland - Population Summary