„Lykt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Lykt''' kemur til vegna rokgjarnra efnasambanda, venjulega við lágan styrk, sem leita út í andrúmsloftið og sem sum dýr og [[mað...
 
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Lykt''' kemur til vegna [[rokgjörn efnasambönd|rokgjarnra efnasambanda]], venjulega við lágan [[Efnastyrkur|styrk]], sem leita út í andrúmsloftið og sem sum [[dýr]] og [[maðurinn]] nema að mismiklu leyti með [[Þeffæri|þeffærum]] (''lyktarskyni''). Margar [[jurt]]ir og [[ávöxtur|ávextir]] gafa frá sér lykt, og flestir hlutir í náttúrunni og hinum manngerða heimi gefa frá sér einhverskonareinhvers konar lykt. Dýr notast öllu meira við lyktardreifingu til samskipta en maðurinn, en þó er sannað að undirliggjandi meðtakar séu í huga mannsins sem vinna úr lykt til samskipta, sbr. t.d.til dæmis samskipti kynjanna.
 
== Lykt og íslenskt orðfæri ==