„Mennta- og menningarmálaráðuneyti Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Siggihj (spjall | framlög)
Lína 9:
 
==Starfssemi==
[[Ráðherra]] menntamálaráðuneytisins, [[ÞorgerðurKatrøin Katrín GunnarsdóttirJakobsdóttir]], fer með yfirstjórn ráðuneytisins og einnig ber hún ábyrgð á öllum stjórnarframkvæmdum þess. Allar embættisfærslur starfsmanna eru gerðar í umboði ráðherra.
 
Ráðuneytisstjóri, [[GuðmundurHalldór Árnason]], stýrir ráðuneytinu undir yfirstjórn ráðherra samkvæmt erindisbréfi.
 
Ráðuneytið starfar sem ein heild og skiptist í þrjár skrifstofur og fjögur svið. Skrifstofurnar eru skrifstofa menningarmála, skrifstofa menntamála og skrifstofa vísinda. Hin fjögur svið eru [[fjármál]]asvið, [[lögfræði]]svið, [[mat]]s- og [[greinig|greiningarsvið]] og upplýsinga- og [[þjónusta|þjónustusvið]]. Ráðuneytisstjóri annast samræmingu á starfsemi skrifstofa og sviða. Ráðuneytisstjóri og skrifstofustjórar sjá um miðlun upplýsinga til ráðherra.