„Textavarp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 15:
[[Ríkisútvarpið]] hóf útsendingu textavarps á 25 ára afmæli sínu, 30. september 1991, þá sýndi könnun að sjónvarp með textavarpsmóttakara var á 17% íslenskra heimila. Árið 2005 var sjónvarp með textavarpi á nær öllum íslenskum heimilum og 33% þjóðarinnar notfærði sér þjónustu þess daglega eða oft á dag. 45% þjóðarinnar notuðu Textavarpið oftar en fimm sinnum í viku. [http://www.textavarp.is Textavarpið] var sett á vefinn haustið 1997 og var þá fyrsti ókeypis íslenski fréttavefurinn.
 
Textavarp Sjónvarpsins var sniðið að norrænni fyrirmynd enda mikil samvinna milli norrænu sjónvarpsstöðvanna. Sérstaða Textavarpsins fólst einkum í upplýsingasíðum um færð og veður á vegum úti sem [[Vegagerðin]] tók saman. Þetta upplýsigakerfiupplýsingakerfi var í upphafi einkum sniðið að Textavarpinu en síðar var það einnig þróað fyrir [http://www.vegagerdin.is/umferd-og-faerd/faerd-og-astand/faerd-og-vedur/| vef Vegagerðarinnar].
 
== Heimildir ==