„Margit Sandemo“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: == Margit Sandemo == Höfundur: S.Hrund Ragnarsd Efni lauslega þýtt af síðunni: [http://en.wikipedia.org/wiki/Margit_Sandemo Margit Sandemo] '''Margit Sandemo''' (fæddist þann 2...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Margit Sandemo''' (fædd [[23. apríl]] [[1924]] í [[Valdres]], [[Noregur|Noregi]]) er norsk-sænskur [[rithöfundur]]. Hún er einna þekktust fyrir bækur sínar um ''[[Ísfólkið]]'', sem eru allt í allt 47 útgefin bindi. Hún hefur einnig skrifað marga aðra bókaflokka eins og ''[[Galdrameistarinn|Galdrameistarann]]'' og ''[[Ríki ljóssins]].'' Helsta sérkenni Margit Sandemo sem rithöfundar er ríkt ímyndunarfl, rómantík, spenna og yfirnáttúrulegir atburðir. Söguþræðir bóka hennar eru oft og tíðum flóknir og þræða sig á milli bóka.
== Margit Sandemo ==
 
{{Stubbur|Æviágrip}}
Höfundur: S.Hrund Ragnarsd
 
Efni lauslega þýtt af síðunni: [http://en.wikipedia.org/wiki/Margit_Sandemo Margit Sandemo]
 
'''Margit Sandemo''' (fæddist þann 23.apríl 1924 í Valdres, Norway) er norsk-sænskur sögulegur skáldsagnarhöfundur. Hún hefur verið best seldi höfundur á Norðurlöndunum síðan á áttunda-áratugnum, þegar bókaflokkur hennar um Ísfólkið (The Legend of the Ice People) sem spannar yfir 47 bækur var gefinn út. Hún hefur einnig skrifað marga aðra bókaflokka eins og Galdrameistarann og Ríki ljóssins.
 
Dæmigerð séreinkenni fyrir verk Margit Sandemo eru meðal annars sögulegar, ímyndun, rómantík, spenna og yfirnáttúrulegir viðburðir. Söguþræðirnir í bókum hennar eru oft mjög flóknir og margir hlykkir í henni sem halda áfram frá einni bók yfir í þá næstu.