„Ragnarök“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Ragnarök''' kallast [[heimsendir]] í [[Norræn goðafræði|norrænni goðafræði]].
 
== Orðsifjar ==
==Orðsifjafræði==
[[Orð]]ið „ragnarök“ merkir bókstaflega goðadómur eða örlög guðanna. Það kemur frá orðunum ''rögn'' (sem merkir „goð“) og ''rök'' (sem merkir „örlög“ eða „eitthvað ákveðið“).
 
== Um ragnarök ==
Ragnarök munu þó bera boð á undan sér. Í 51. kafla [[Snorraedda|Snorraeddu]], [[Gylfaginning]]u stendur: „Þau hin fyrstu að vetur sá kemur er kallaður er [[Fimbulvetur]]. Þá drífur snær úr öllum áttum frost eru þá mikil og vindar hvassir. En áður ganga svo aðrir þrír vetur að þá er um alla veröld orrustur miklar. Þá drepast bræður fyrir ágirni sakir, og engi þyrmir föður eða syni í manndrápum eða sifjalist. Svo segir í [[Völuspá]].“
 
Lína 28:
Sólin hafði getið af sér eina dóttur sem ekki var ófegurri en móðirinn og tekur hún við hlutverki móður sinnar.
 
== Heimildir ==
* Edda Snorra Sturlusonar, útgáfa: Iðnú 1998
 
[[Flokkur:Norræn goðafræði]]
 
Lína 42 ⟶ 43:
[[el:Ράγκναροκ]]
[[en:Ragnarök]]
[[eo:Ragnarök]]
[[es:Ragnarök]]
[[et:Ragnarök]]
[[eu:Ragnarök]]