„Textavarp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
 
[[Mynd:Teletext level1 0 lebel2 5.jpg|thumb|Samanburður á stöðlum í textavarpi]]
'''Textavarp''' (e. ''teletext'') er fyrsti rafræni lesmiðillinn sem nær mikilli og almennri notkun. Með textavarpinu urðu nýjustu upplýsingar aðgengilegar almenningi þegar fólk hafði tóm, eða þörf, fyrir þær. Ekki bara fréttir gærdagsins í dagblaðaformi eða fréttir dagsins í fyrirfram tímasettum fréttatímum ljósvakamiðlanna.