„Textavarp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Agustt (spjall | framlög)
Lína 12:
 
== Textavarpið á Íslandi ==
[[Ríkisútvarpið]] hóf útsendingu textavarps á 25 ára afmæli sínu, 30. september 1991. Árið 2005 var sjónvarp með textavarpi á nær öllum íslenskum heimilum og 33% þjóðarinnar notfærði sér þjónustu þess daglega eða oft á dag. 45% þjóðarinnar notuðu Textavarpið oftar en fimm sinnum í viku. [http://www.textavarp.is Textavarpið] var sett á vefinn 199?haustið 1997 og var þá fyrsti ókeypis íslenski fréttavefurinn.
 
== Heimildir ==