„Naggrísir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Asabjorg (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
 
Meðallíftími naggrísa er 4-8 ár. Naggrísir fæða allt árið um kring og meðalfjöldi unga í goti eru 3-4. Ekki gætu allir ungarnir drukkið samtímis þar sem móðirin hefur einungis tvo spena. Ungarnir fæðast fullburða með sjón og feld og leita eftir fæðu frá fyrsta degi. Ungana má svo taka frá móðurinni þegar þeir nálgast 4 vikna aldur, þá um 180 grömm að þyngd.
 
http://www.mu.is/husdyr/naggrisir