„Skipsskrokkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:MariahQuarterView.jpg|thumb|right|Skrokkur af seglskútu.]]
'''Skipsskrokkur''', '''bátsskrokkur''' eða '''bátsskrokkurbolur''' er skrokkurinn eða skelin á skipi eða báti. Skrokkurinn flýtur á [[vatn]]i og myndar [[veggur|veggi]] og [[gólf]] bátsins.
 
Ef skrokkurinn er gerður úr efni sem er léttara en vatn getur hann flotið, jafnvel þótt báturinn fyllist af vatni. Skrokkar sem eru gerðir úr efnum sem eru þyngri en vatn geta samt flotið þar sem þeir innihalda nægilegt magn [[loft]]s þannig að samanlagður [[þéttleiki]] skrokksins og loftsins verður minni en þéttleiki vatnsins.