„Sermersooq“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|300px|right|Sermersooq-sveitarfélagið á Grænlandskortinu '''Sermersooq''' (opinbert nafn á grænlensku:: '''Kom...
 
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Sermersooq-municipality-greenland.svg|thumb|300px|right|Sermersooq-sveitarfélagið á Grænlandskortinu]]
 
'''Sermersooq''' (opinbert nafn á [[grænlenska|grænlensku]]:: '''Kommuneqarfik Sermersooq''') er sveitarfélag á suðvestur og austurströnd[[Grænland]]s sem stofnað var 1. janúar 2009.<ref>Landstingslov nr. 15 af 5. december 2008 om Grønlands inddeling i landsdele og kommunet | http://www.lovgivning.gl/gh.gl-love/dk/2008/ltl/ltl_nr_15-2008_kom_inddel/ltl_nr_15-2008_dk.htm</ref>. Innan sveitarfélagsins er [[Nuuk]], höfuðstaður Grænlands. Íbúafjöldi í janúar 2008 er 20,998<ref>[http://www.kanukoka.gl/12630 kanukoka.gl]</ref> og er þetta fjölmennasta sveitarfélag landsins. Það nær yfir byggðarlögin (og samnefnd fyrrverandi sveitarfélög) [[Ammassalik]] og [[Ittoqqortoormiit]] á austurströndinni, og [[Ivittuut]], Nuuk og [[Paamiut]] á suðausturströndinni.
 
Sveitarfélagið er 635,600 km²<ref>[Kanukoka sameiginlegur vefur grænlensku sveitarfélagana http://www.kanukoka.gl/12630]</ref> að flatarmáli og er það næst víðfeðmasta sveitarfélag í heimi eftir [[Qaasuitsup]]. Að sunnan liggar það að sveitarfélaginu [[Kujalleq]].