„Höfrungahlaup“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
:''Alþekktur barnaleikur kallast höfrungahlaup. Þar eltir og stekkur hver fram yfir annan í svo langri röð sem verkast vill. Ýmsir töldu líklegast, að þessi leikur eða annar honum svipaður hafi kallazt '''að brjóta hval''', enda sé það heiti hugsanlega dregið af bókstaflegri merkingu orðsins hvalbrot, líkt því að leikur nefnist höfrungahlaup eftir hreyfingum sem þykja minna á hvali (höfrunga). Í ljóðinu væri þá sjávaröldum, sem velta hver um aðra upp í brot á sandi, líkt við börn í slíkum leik''. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1888509 Morgunblaðið 1997]</ref>
 
Ljóðlínurnar í Hulduljóði sem vísað er til eru þessar í Hulduljóði:
:Hvað er í heimi, Hulda, líf og andi,
:hugsanir drottins sálum fjær og nær,
Lína 11:
:í brekku, þar sem fjallaljósið grær,
:þar sem að háleit hugmynd leið sér brýtur.
:Hann vissi það, er andi vor nú lítur.
 
== Tilvísanir ==