„Take That“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bylgja (spjall | framlög)
Ný síða: == Take That == Take That er "strákahljómsveit" sem stofnuð var árið 1990 í Manchester á Englandi. Meðlimir sveitarinnar eru Gary Barlow, Mark Owen, Jason Orange og Howard Don...
 
Bylgja (spjall | framlög)
Lína 4:
 
Take That er "strákahljómsveit" sem stofnuð var árið 1990 í Manchester á Englandi. Meðlimir sveitarinnar eru Gary Barlow, Mark Owen, Jason Orange og Howard Donald. Robbie Williams var stofnmeðlimur sveitarinnar en hætti árið 1995 og fór að fást við eigin tónlist.
 
 
== Í byrjun ==
 
'''Allra fyrst...'''
Árið 1989 ákvað Nigel Martin-Smith að setja saman strákasveit, eftir að New Kids on the Block höfðu risið hratt til frægðar í Bandaríkjunum.
 
 
== Drengirnir ==
 
'''Gary Barlow'''
Gary Barlow fæddist 20.janúar 1971 í Frodsham í Cheshire á Englandi.
 
'''Mark Owen'''
Mark Anthony Patrick Owen er fæddur 27.janúar 1972.
 
'''Howard Donald'''
 
 
'''Jason Orange'''