Munur á milli breytinga „Norræna húsið“

ekkert breytingarágrip
(clean up, Replaced: ==Sjá einnig== → == Tengt efni ==)
'''Norræna húsið''' er hús og stofnun í [[Vatnsmýrin]]ni í [[Reykjavík]], sem á að stuðla að samvinnu og efla tengsl Íslands og [[Norðurlönd|Norðulanda]].
 
Byggingin var hönnuð af hinum heimsþekkta [[Finnland|finnska]] hönnuði og arkitekti [[Alvar Aalto]]. Húsið var opnað [[1968]]. Þar er [[bókasafn]], kaffistofa og salir eru leigðir til ráðstefnu- og fundahalda. Rekstur hússins er greiddur sameiginlega af [[Norræna ráðherranefndin|Norrænu ráðherranefndinni]]. Norrænir sendikennarar við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] hafa skrifstofur í Norræna húsinu. Nemandur við Háskóla Íslands sem eru að læra dönsku, sænsku, norsku, eða finnsku er oft að læra tímunnar þeirra í norrænu húsinu.
 
== Tengt efni ==
2.722

breytingar