„Gasstöð Reykjavíkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sindri (spjall | framlög)
m wikk
Smáviðbót
Lína 1:
'''Gasstöð Reykjavíkur''' var starfrækt frá [[1910]]-[[1956]]. Hún framleiddi gas til eldunar og lýsingar úr innfluttum gaskolumkolum. Þegar gasinu hefur verið náð úr kolunum með upphitun, verður til koks. Gasið var síðan notað til lýsingar og eldunar og koksið til brennslu og upphitunar.
 
Eftir stofnun [[Rafmagnsveita Reykjavíkur|Rafmagnsveitu Reykjavíkur]] árið [[1921]] var gasið nær einvörðungu nýtt til eldamennsku.