Munur á milli breytinga „Krabbamein“

1.278 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
m (bot: zh:癌症 er en anbefalt artikkel)
Ef ekkert er að gert dregur krabbameinið oftast til dauða; krabbamein er ein helsta dánarorsök í hinum [[vesturveldin|vestræna heimi]]. Hægt er að bregðast við flestum krabbameinsgerðum og hægt er að lækna marga, sérstaklega ef meðferðin hefst snemma. Margar gerðir krabbameins eru tengdar [[umhverfi]]sáhrifum sem forðast má. [[Tóbak]]sreykingar eru sá umhverfisþáttur sem leiðir hvað oftast til krabbameins.
 
== Krabbameinsgreining ==
Oftast finnst krabbamein vegna ytri ummerkja, einkenna eða við almenna krabbameinsleit. Hinsvegar þarf í flestum tilfellum vefjasýni til að fá afdráttarlausa greiningu. Stundum finnst krabbamein við venjulega læknisskoðun vegna ótengds vandamáls.
 
=== Ummerki og einkenni ===
Það má skipta einkennum gróflega í þrjá hópa:
* Staðbundin einkenni: óvenjulegir hnútar eða bólga (æxli), [[blæðing]], [[sársauki]] eða [[sár]]amyndun. Samþjöppun vefjarins í kring getur valdið einkennum eins og [[gulnun]] [[húð]]ar.
Eðli sýnistökunar fer eftir líffærinu sem verið er að taka sýni af. Margar vefjasýnistökur (til dæmis sýni af húð, brjósti eða lifur) má framkvæma á heimangöngusjúklingum. Aðrar vefjasýnistökur eru framkvæmdar með skurðaðgerð í svæfingu.
 
=== Krabbameinsleit ===
[[Kembirannsókn]]ir eru framkvæmdar til að finna krabbamein á frumstigi á meðal almennings. Krabbameinsleit fyrir stóra hópa af heilbrigðu fólki þarf að vera á viðráðanlegu verði, örugg, óágeng og með ásættanlegan fjölda gallaðra niðurstaðna. Ef ummerki krabbameins verður vart, eru ítarlegri rannsóknir og ágeng fylgipróf framkvæmd til að staðfesta greininguna.
 
== Tengt efni ==
* [[Æxlafræði]]
* [[Listi yfir æxlafræðileg hugtök]]
{{Commons|Cancer (illness)|krabbameini}}
 
== Tenglar ==
=== Rannsóknarstofnanir og vísindasamtök ===
* [http://www.who.int/cancer/en/ Síða World Health Organisation um krabbamein]
* [http://www.cancer.org/docroot/STT/content/STT_1x_Cancer_Facts__Figures_2005.asp Cancer Facts & Figures 2005] - tölfræði yfir krabbameinstíðni í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] árið [[2005]]
* [http://www.aacr.org American Association for Cancer Research] - stærstu vísindasamtök heims um krabbameins
* [http://www.ncbi.nlm.nih.gov/books/bv.fcgi?call=bv.View..ShowTOC&rid=cmed.TOC&depth=2 Cancer Medicine, 6. útg] - kennslubók (á [[Enska|ensku]])
* [http://www.nccn.org National Comprehensive Cancer Network]
* [http://www.cancer.gov US National Cancer Institute] - krabbameinsstofnun Bandaríkjanna
* [http://www.eortc.be EORTC] - evrópsk samtök um rannsóknir og meðferð krabbameins.
 
=== Stuðningshópar og fleira ===
* [http://www.americancancersociety.org American Cancer Society] - stuðningssamtök sjúklinga í Bandaríkjunum
* [http://www.nlm.nih.gov/medlineplus/cancer.html Cancer] - tenglar og fréttir um rannsóknir, óhefðbundnar lækningar og ýmislegt fleira
* [http://info.cancerresearchuk.org Cancer Research UK - Cancer Resources] - ítaregar upplýsingar fyrir fólk með fræðilegan eða almennan áhuga á krabbameini
* [http://www.cancerhelp.org.uk Cancer Research UK - Cancer Help] - upplýsingaveita um krabbamein og krabbameinsmeðferð fyrir sjúklinga og aðstandendur
 
=== Aðrir tenglar ===
* {{Vísindavefurinn|4734|Hvenær er talið að krabbamein hafi komið fram?}}
* {{Vísindavefurinn|3744|Af hverju er krabbamein kallað þessu nafni?}}
* {{Vísindavefurinn|927|Hvað er það sem gerist í frumunum þegar við fáum krabbamein?}}
* {{Vísindavefurinn|47602|Ef maður hefur einu sinni fengið krabbamein er þá líklegt að maður fái krabbamein aftur?}}
* {{Vísindavefurinn|5331|Er líklegt að maður fái krabbamein ef margir í fjölskyldunni hafa fengið það?}}
* {{Vísindavefurinn|23474|Er hægt að smitast af krabbameini?}}
* {{Vísindavefurinn|4736|Af hverju fær fólk krabbamein ef það reykir?}}
* {{Vísindavefurinn|4008|Hvert er algengasta krabbameinið af völdum reykinga?}}
* {{Vísindavefurinn|5745|Hvernig myndast lungnakrabbamein?}}
* {{Vísindavefurinn|1095|Getur maður fengið krabbamein í hjartað?}}
* {{Vísindavefurinn|4015|Hver er tíðni og nýgengi hinna ýmsu krabbameinstegunda?}}
* {{Vísindavefurinn|1296|Er allt krabbamein lífshættulegt?}}
* {{Vísindavefurinn|3752|Koma fram æxli í öllum tegundum krabbameins?}}
* {{Vísindavefurinn|6909|Getur B17-vítamín komið í veg fyrir og læknað krabbamein?}}
* {{Vísindavefurinn|1967|Hvernig er krabbamein læknað?}}
 
[[Flokkur:Krabbamein| ]]
 
{{Tengill ÚG|vi}}
 
{{Tengill ÚG|hu}}