„Björn Friðriksson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Björn Friðriksson''' kvæðamaður fæddist að Þorgrímsstöðum í Vestur-Húnavatnssýslu þann 6. maí árið 1878. Foreldrar hans voru Friðrik Gunnarsson [[h...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Árið [[1924]] tók Björn sig upp með fjölskylduna og flutti til [[Reykjavík|Reykjavíkur]]. Þar vann hann hjá Mjólkurfélaginu og Hafnargerð Reykjavíkur
Björn Friðriksson var einn af sterkustu frumkvöðlum þess að [[[Kvæðamannafélagið Iðunn]]] var stofnað. Það var stofnað árið 1929. Björn var ritari í fyrstu stjórn þess og formaður frá 1943 -1946. Meðal Iðunnarfélaga voru systur Björns þær Ingibjörg, Sigríður og Þuríður. Björn þótt einstakur kvæðamaður og góður hagyrðingur þó að fátt hafi komið út eftir hann á prenti. Björn lést í Reykjavík 3. nóvember árið 1946.
{{f|1878}}
{{d|1946}}