„Trefjaplast“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m FRP
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Trefjaplast''' er [[samsett efni]] úr [[plast]]efni ([[fjölliða|fjölliður]]) sem er styrkt með [[trefjar|trefjum]]. Trefjarnar eru yfirleitt [[glertrefjar]], [[aramíð]] eða [[koltrefjar]] og fjölliðurnar eru yfirleitt [[epoxý]], [[vínýlester]]ar eða [[hitafast plast]]. Trefjaplast er algengt byggingarefni í [[flugvél]]um, [[bifreið]]um og [[bátur|bátum]].
 
==Tengt efni==