Munur á milli breytinga „Vök“

461 bæti bætt við ,  fyrir 12 árum
ekkert breytingarágrip
m
[[Image:Sea ice by fruchtzwerg's world.jpg|thumb|Myndir af vökum.]]
 
'''Vök''' kallast vatnop í [[ís]], m.ö.o. op sem nær niður í vatn og er umlukið ís (ferskvatnsís) eða [[hafís]].<ref>W.J. Stringer and J.E. Groves, 1991</ref> Vakir myndast líka í [[á (landslagsþáttur)|ám]]. Vök hefur einnig verið notað um það þegar ''reif til í hálofti'', þ.e. þegar skein í heiðan himin í skýjabreiðu. Þá var sagt að ''vök væri í lofti''.
 
== Tegundir vaka ==
* '''álfavök''' er vök á ís eða vatnspollur ofan á ísi.
* '''brunnvök''' er vök á vatni, tjörn eða á og er notuð sem brunnur.
 
==Frekari upplýsingar==
Óskráður notandi