„Mósaík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hu:Mozaik
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Aðgreiningartengill1|sjónvarpsþáttinn ''[[Mósaík (sjónvarpsþáttur)|Mósaík]]''}}
[[Mynd:Panmosaic.jpg|right|thumb|250px|Mósaík frá [[Pompei]]]]
'''Mósaík''' (eða '''steinfella''' (eða '''steinfellumynd'''), '''steinglit''', '''flögumynd''' eða '''glerungsmynd''') er [[mynd]] sem er sett saman úr litum mislitum flísum (úr [[Steinn|steini]], [[gler]]i eða brenndum [[leir]]), sem mynda eina heild.
 
== Mósaík á íslensku ==
Höfundar íslenskir hafa margir reynt að finna íslenskt heiti yfir mósaík, en ekkert eitt hefur haft sigur yfir önnur. Á meðal þeirra orða sem komið hafa upp má til dæmis nefna orð eins og: ''steinfella'' (eða ''steinfellumynd''), ''steinglit'' (eða ''steinglitsmynd''), ''flögumynd'' eða ''glerungsmynd''. [[Jón Trausti]] [[rithöfundur]] kallaði mósaík ''steintiglaleggingu'' er hann skrifaði um mósaíkverkin í [[Grünes Gewölbe]] þegar hann ferðaðist um [[Þýskaland]] árið [[1905]].
 
{{Stubbur}}