„Ingibjörg Sólrún Gísladóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Zorrobot (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 32:
Ingibjörg Sólrún er dóttir Ingibjargar J. Níelsdóttur (fædd 23. febrúar 1918) húsmóður og Gísla Gíslasonar (fæddur 30. nóvember 1916, látinn 23. október 2006) verslunarmanns í [[Reykjavík]].
 
== Menntun ==
Ingibjörg lauk stúdentsprófi árið [[1974]] frá Menntaskólanum við Tjörnina (sem nú nefnist [[Menntaskólinn við Sund]]) og [[Baccalaureus Artium|BA-prófi]] í [[sagnfræði]] og [[bókmenntafræði|bókmenntum]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið [[1979]]. Eftir BA-próf fór hún til Danmerkur þar sem hún var gestanemandi við Hafnarháskóla frá 1979-[[1981]]. Hún kom aftur til Íslands og stundaði cand.mag. nám í sagnfræði við Háskóla Íslands á árunum [[1981-1983]].
 
== Starfsferill ==
Ingibjörg Sólrún var borgarfulltrúi í Reykjavík frá [[1982]]-[[1988]] og aftur frá [[1994]]-[[2006]]. Hún var ritstjóri kvennatímaritsins [[Vera (tímarit)|Veru]] á árunum 1988-[[1990]], þingkona Kvennalistans [[1991]]-1994 og [[Borgarstjóri Reykjavíkur|borgarstjóri]] Reykjavíkurborgar frá árinu 1994 til [[2003]]. Á árunum 2003-[[2005]] var hún varaformaður Samfylkingarinnar.
 
== Trúnaðarstörf ==
* Formaður stjórnar stúdentaráðs Háskóla Íslands [[1977]]-[[1978]].<br>
* Skipulagsnefnd Reykjavíkurborgar [[1982]]-[[1986]] og í félagsmálaráði [[1986]]-[[1988]].<br>
* Formaður borgarráðs [[1994]]-[[2003]].<br>
* Sat á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna [[1987]].<br>
* Í þingmannanefnd EFTA/EES [[1991]]-[[1994]] og [[2005]]-[[2007]].<br>
* Formaður stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkur [[1994]]-[[2002]].<br>
* Í stjórn Landsvirkjunar [[1999]]-[[2000]].<br>
* Formaður miðborgarstjórnar [[1999]]-[[2002]].<br>
* Formaður stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins [[2000]]-[[2003]].<br>
* Í stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu [[2002]]-[[2003]].<br>
* Formaður dómnefndar um skipulagssamkeppni vegna Tónlistar- og ráðstefnuhúss [[2001]].<br>
* Formaður stjórnar Aflvaka [[2002]]-[[2004]].<br>
* Formaður hverfisráðs miðborgar [[2002]]-[[2005]].<br>
* Í bankaráði Seðlabanka Íslands [[2003]]-[[2005]].<br>
* Varaformaður Samfylkingarinnar [[2003]]-[[2005]], formaður síðan [[2005]].<br>
* Utanríkismálanefnd [[1991]]-[[1993]].<br>
* Þingmannanefnd EFTA/EES [[1991]]-[[1994]] og [[2005]]-[[2007]].<br>
* Félagsmálanefnd [[1991]]-[[1994]].<br>
* Heilbrigðis- og trygginganefnd [[1991]]-[[1994]].<br>
* Efnahags- og viðskiptanefnd [[2005]]-[[2006]].<br>
* Í stjórnarskrárnefnd [[2005]]-[[2006]].<br>
 
== Tenglar ==
* [http://www.althingi.is/cv.php4?nfaerslunr=264 Æviágrip á vef Alþingis]
* [http://www.utanrikisraduneyti.is/radherra/um-radherra Æviágrip á vef utanríkisráðuneytisins]
Lína 67:
 
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla | fyrir=[[Valgerður Sverrisdóttir]] | titill=[[Utanríkisráðherrar á Íslandi|Utanríkisráðherra]] | frá=[[24. maí]] [[2007]] | til= [[261. janúarfebrúar]] [[2009]] | eftir=?[[Össur Skarphéðinsson]]}}
{{Erfðatafla | fyrir=[[Árni Sigfússon]] | titill=[[Borgarstjóri Reykjavíkur]] | frá=[[13. júní]] [[1994]] | til=[[1. febrúar]] [[2003]] | eftir=[[Þórólfur Árnason]]}}
{{Erfðatafla | fyrir=[[Össur Skarphéðinsson]] | titill=[[Samfylkingin|Formaður Samfylkingarinnar]] | frá=[[21. maí]] [[2005]] | til= | eftir=enn í embætti}}