„Hrafnsfjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m + de:
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hrafnsfjörður''' er einn af hinum 5fimm [[Jökulfirðir|Jökulfjörðum]]. Sagan segir að leiði [[Fjalla-Eyvindur|Fjalla-Eyvindar]] sé við [[Hrafnsfjarðareyri]] í firðinum en það hefur ekki fengist staðfest. Í botni fjarðarins er hægt að ganga upp á [[Skorarheiði]] en hún er forn þjóðleið yfir á [[Hornstrandir]]. Einnig er sérkennilegur gígtappi úr [[Stuðlaberg|stuðlabergi]], yfir 100 metra hár sem heitir [[Gýgjarsporshamar]] í fjarðarbotninum. Hann er vinsæll viðkomustaður klettaklifrara en í honum eru boltar (tryggingaraugu) fyrir [[klettaklifur]]. Skorarheiði tengir fjarðarbotninn við [[Furufjörður|Furufjörð]] en hann er í hinni vinsælu gönguleið um Hornstrandir.
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}