„Skútustaðahreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
dálítið eins og að semja túristabækling en það verður ekki hjá því komist hér, þetta fólk hefur þetta allt!
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 18:
'''Skútustaðahreppur''' er [[sveitarfélag]] í [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]]. Byggð þar er nánast öll í [[Mývatnssveit]], þar á meðal [[þorp]]ið [[Reykjahlíð]] en mikill meirihluti hins víðfema sveitarfélags er í [[óbyggðir|óbyggðum]] og nær það upp á miðjan [[Vatnajökull|Vatnajökul]]. Náttúrufar sveitarfélagsins er mikið aðdráttarafl á [[Ferðaiðnaður|ferðamenn]], þar ber helst að nefna fjöbreytt lífríki [[Mývatn]]s, [[Dimmuborgir]], [[Jarðjhiti|jarðhitasvæðin]] og [[Leirhver|leirhverina]] í [[Námaskarð]]i og við [[Krafla|Kröflu]] sem er virk [[eldstöð]] sem gaus síðast [[1984]]. [[Ódáðahraun]], ein stærsta [[hraun]]breiða [[Ísland]]s, er að mestu í innan marka sveitarfélagsins ásamt fjöllunum [[Herðubreið]] og [[Askja|Öskju]].
 
{{SveitarfélagSveitarfélög Íslands}}
[[FlokkarFlokkur:Þingeyjarsýslur]]
[[Flokkur:Sveitarfélög Íslands]]