„Jón Kr. Ólafsson - Ljúfþýtt lag“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 19:
'''Jón Kr. Ólafsson - Ljúfþýtt lag''' er 33 snúninga LP [[hljómplata]] gefin út af [[SG - hljómplötur|SG - hljómplötum]] árið 1983. Á henni syngur [[Jón Kr. Ólafsson]] íslensk söng og dægurlög. [[Ólafur Vignir Albertsson]] leikur undir á píanó í öllum lögunum nema lögum nr. 6 og 12. Þau lög eru af plötu [[Facon]]. Filmuvinna og prentun: Prisma
 
== Lagalisti ==
# Myndin þín - ''Lag - texti: Eyþór Stefánsson - Gísli Ólafsson''
# Litli vin - ''Lag - texti: Jolson/DaSilva/Brown/Henderson - Freysteinn Gunnarsson''
Lína 32:
# Fjallið eina - ''Lag - texti: Sigvaldi Kaldalóns - Grétar Ó. Fells''
# Unaðsbjarta æskutíð - ''Lag - texti: Jón Ástvaldur Jónsson - Hafliði Magnússon''
 
 
== Jón Kr. Ólafsson ==
Lína 47 ⟶ 46:
== Textabrot af bakhlið plötuumslags ==
{{tilvitnun2|Af þeim 250 hljómplötum sem ég hefi gefið út á tæpum 20 árum er mér sértaklega eftirminnileg fjögurra laga plata frá árinu 1969 þar sem hljómsveitin Facon á Bíldudal flutti fjögur lög. Hinn mikli áhugi söngvara hljómsveitarinnar fyrir því að gera allt eins vel og framast var mögulegt hreif mig, því hér var um áhugamannahljómsveit að ræða þar sem að hvorki hljóðfæraleikarar eða söngvarar höfðu hlotið menntun á sviði tónlistarinnar. Söngvarinn heitir Jón Kr. Ólafsson. Við urðum kunningjar upp úr þessu samstarfi og hefi ég síðan þá heyrt Jón syngja mörg falleg íslensk einsöngslög og gera þeim frábær skil. Nokkrum þessara laga hefur nú verið safnað saman af hljóðritunum sem til voru og eru þau hér í heild á hljómplötu ásamt tveimur lögum af fyrrgreindri plötu Facon. Mér þykir vænt um að hafa átt aðild að útgáfu plötunnar.|[[Svavar Gests]]}}
 
 
[[Flokkur:SG-hljómplötur]]