„Steind“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sw:Madini
m réttritun
Lína 1:
[[Mynd:Labradorite detail.jpg|thumb|[[Labradorít]] [[feldspat]] flokkast sem [[Plagíóklas]]]]
<onlyinclude>
'''Steind''' (eða '''steinefni''' eða '''steintegund''') er í [[steindafræði]] náttúrulegtnáttúrlegt [[efnasamband]] sem myndast við [[jarðfræðilegt ferli]]. [[Hugtak]]ið nær ekki aðeins yfir efnasamsetningu heldur einnig yfir uppbyggingu. Samsetning steinda getur verið allt frá hreinum [[Frumefni|frumefnum]] og einföldum [[Salt|söltum]], allt upp í flókin [[Silíkat|silíköt]] sem geta haft þúsundir þekktra afbrigða ([[Lífefnafræði|lífræn sambönd]] eru venjulega undanskilin).
 
Steindir eru alltaf með sömu efnasamsetningu og jafna kristallauppbyggingu sem endurtekur sig í það óendanlega.</onlyinclude>