„Sjálfskviknun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
== Sjálfskviknun og orðaruglingur ==
Sjálfskviknun má ekki rugla saman við [[sjálfsíkviknun]] <ref>[http://timarit.is/search_init.jsp?lang=is&navsel=0&orderby=score&q=sj%E1lfs%EDkviknun&searchtype=wordsearch Tímarit.is]</ref>, eins og t.d. getur gerst þegar eldur kemur upp í [[Fernisolía|fernisblautu]] sagi vegna [[efnahvarf]]a. Og sjálfskviknun má ekki heldur rugla saman við [[sjálfkveikja|sjálfkveikju]] <ref>[http://www.lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=daemi&n=409513&s=509171&l=sj%E1lfkveikja Orðabók háskólansHáskólans]</ref> í sambandi við [[Bíll|bíla]]. Né heldur má rugla sjálfskviknun við [[sjálfvakinn bruni|sjálfsíkveikju]] sem stundum er haft um hið sama og sjálfsíkviknun, en einnig um það þegar sjálfsprottinn eldur tekur sig upp í líkama manns ([[enska]]: ''Spontaneous human combustion'') sem á [[Íslenska|íslensku]] er þó oftast nefnt [[sjálfvakinn bruni]]. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3306800 Lesbók Morgunblaðsins 1988]</ref>
 
==Heimildir==