Munur á milli breytinga „Meðlag“

47 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
'''Meðlag''' (eða '''barnameðlag''') er [[framfærslustyrkur]] með [[barn]]i og kemur til vegna þess að foreldrar eru ekki í sambúð, og er greiddur af því foreldri sem ekki er með barnið (eða börnin) á sinni framfærslu. Meðlag er oftast greitt af föður til móður. [[Ríkissjóður]] ábyrgist ''meðlagsgreiðslur'', en [[innheimta|innheimtir]] þær af ''meðlagsgreiðanda''. Meðlag er stundum í gamni kallað ''folatollur'' eða ''leikutollur''.
 
== Limra um meðlagsgreiðslur ==
Óskráður notandi