Munur á milli breytinga „Ensím“

18 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: sah:Энзим)
[[Mynd:Phenylalanine_hydroxylase_brighter.jpg|thumb|right|[[Fenýlalanín hýdroxýlasi]].]]
'''Ensím''' (eða lífhvatar) eru venjulega stór [[prótein]] (13.000-500.000 [[Dalton]]) sem hraða [[efnahvarf|efnahvörfum]] í [[fruma|frumum]]. Það er þessi hæfileiki ensíma að „[[hvati|hvata]] [[efnahvörf|hvörf]]“ sem skilur ensím frá öðrum próteinum.
 
Í frumum eru ensím tengd við [[frumuveggur|frumuvegg]], [[frumuhimna|himnur]], leyst upp í [[umfrymi]] eða dreifð í [[frumukjarni|kjarnanum]]. Mismunandi magn er af ensímum í mismunandi [[vefur|vefjum]] og frumutegundum. Ensím eru nokkuð óstöðug og við litlar breytingar á hitastigi eða [[sýrustig]]i geta þau misst virkni sína.
Óskráður notandi