„Táragas“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:CS gas structure.png|thumb|Táragass-[[sameindSameind]] táragass.]]
[[Mynd:Bastille 2007-05-06 anti Sarkozy 487645689 c9fce856e3 o.jpg|thumb|right|Táragas notað í [[Frakkland]]i eftir forsetakosningarnar [[6. maí]] [[2007]]]]
'''Táragas''' er almennt heiti á ýmsum tegundum [[eiturgas]]s sem yfirleitt eru ekki lífshættulegar. Ef slíkt gas berst í augu veldur það sviða og táraflóði. Táragas er flokkað sem [[taugagas]] og telst þar af leiðandi til [[efnavopn]]a. Það er oft notað af [[óeirðalögregla|óeirðalögreglu]] til að dreifa hópum fólks.