„Listi yfir mótmæli og óeirðir á Íslandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
== Mótmæli, verkfallsdeilur og óeirðir Íslandi ==
* [[2008]] - [[Mótmælin í kjölfar efnahagskreppunnar 2008]]
* [[2008]] - [[Mótmæli vörubílstjóra á Íslandi 2008]], sem komu til vegna þess að vörubílstjórar kröfðust lægra bensínverðs og rýmkun hvíldartímans.
* [[1975]] - [[Kvennafrídagurinn]], mótmæli sem fóru fram á [[Lækjartorg]]i og víða um land.
* [[1968]] - [[Þorláksmessuslagurinn]], sem kom til vegna [[Víetnamstríðið|Víetnamsstríðsins]].
* [[1959]] - [[Róstan á Siglufirði 1959]], sem var róstursamasta nótt í sögu [[Siglufjörður|Siglufjarðar]]. Kom til vegna slagsmála áhafna síldarveiðiskipa sem ekki komust inn á dansleik. Um 200 síldarveiðiskipa var í höfn og lögreglan notaði [[táragas]].
* [[1949]] - [[Óeirðirnar á Austurvelli 1949]], mótmæli sem urðu við inngöngu Íslands í [[NATO]].
* [[1939]] - [[Hlífardeilan]], verkfallsdeila í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]].
Lína 13 ⟶ 14:
* [[1932]] - [[Gúttóslagurinn]], kaupdeila í Reykjavík.
* [[1930]] - [[Skírdagsslagurinn]], verkfallsdeila í Vestmanneyjum.
* [[1905]] - [[Símamálið]], þegar deilt var um það hvort velja ætti sæsímasamband eða loftsskeytasamband.
 
== Tengt efni ==