„Hljóðvarp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Aðgreiningartengill1|[[útvarp]]}}
'''Hljóðvarp''' {{skammstsem|hljv.}} kallast það þegar [[sérhljóð]] í [[áhersla|áherslu]][[atkvæði]] breytist fyrir áhrifaáhrif annars sérhljóðs sem kallast hljóðvarpsvaldur. Í íslensku hafa [[a-hljóðvarp]], [[u-hljóðvarp]] og [[i-hljóðvarp]] öll verið virk á einhverjum tímapunkti.
 
==Tegundir hljóðvarpa==
===A-hljóðvarp===
'''A-hljóðvarpið''' er elsta hljóðvarpið sem til er og það kemur mjög sjaldan fram í [[íslenska|íslensku]]. Í a-hljóðvarpi verður sérhljóðinn ''i'' að ''e''. Hér er hljóðvarpsvaldurinn ''a''. Stafurinn ''a'' togar í rótarsérhljóðið ''i'' og færir það svo það er nær myndunarstað síðuma-hljóðsins og breytir því ''i'' í ''e''.
 
====Dæmi====
Lína 10:
 
===U-hljóðvarp===
'''U-hljóðvarp''' er mjög algengt hljóðvarp í íslensku. Í því verður stafurinnhljóðið ''a'' að stafinumhljóðinu ''ö'' eða ''u''. Áður fyrir verkaði u-hljóðvarpið einnig þannig að ''i'' varð að ''y''.
 
====Dæmi====