„Liðdýr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 194.144.188.194 (spjall), breytt til síðustu útgáfu JAnDbot
Lína 1:
{{Taxobox
Allir sporðdrekar eru eitraðir. Stærri sporðdrekar eru sýnu hættulegri en þeir minni, enda geta stórir sporðdrekar yfirleitt komið meira eitri í fórnarlambinu.
| color = pink
| name = Liðdýr
| image = Black_scorpion.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = [[Svartur sporðdreki]] (''Androctonus crassicauda'')
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
| phylum = '''''Arthropoda'''''
| phylum_authority = [[Pierre André Latreille|Latreille]] (1829)
| subdivision_ranks = Undirfylkingar og flokkar
| subdivision =
*'''Undirfylking ''[[Trilobitomorpha]]'' '''
**† [[Þríbroti|Þríbrotar]] (''[[Trilobita]]'')
*'''Undirfylking [[Klóskeri|Klóskerar]] (''[[Chelicerata]]'')'''
**[[Áttfætla|Áttfætlur]] (''[[Arachnida]]'')
**[[Hálfmunnur|Hálfmunnar]] (''[[Merostomata]]'')
**[[Sækóngulær]] (''[[Pycnogonida]]'')
*'''Undirfylking [[Fjölfætlur]] (''[[Myriapoda]]'')'''
**[[Margfætlur]] (''[[Chilopoda]]'')
**[[Þúsundfætla|Þúsundfætlur]] (''[[Diplopoda]]'')
**[[Fáfætla|Fáfætlur]] (''[[Pauropoda]]'')
**[[Frumfætla|Frumfætlur]] (''[[Symphyla]]'')
*'''Undirfylking [[Sexfætla|Sexfætlur]] (''[[Hexapoda]]'')'''
**[[Skordýr]] (''[[Insecta]]'')
**Ættbálkur: [[Tvískottur]] (''[[Diplura]]'')
**Ættbálkur: [[Stökkmor]] (''[[Collembola]]'')
**Ættbálkur: [[Frumskotta|Frumskottur]] (''[[Protura]]'')
*'''Undirfylking [[Krabbadýr]] (''[[Crustacea]]'')'''
**''[[Remipedia]]''
**''[[Cephalocarida]]''
**[[Tálknfótur|Tálknfótar]] (''[[Branchiopoda]]'')
**[[Skelkrabbi|Skelkrabbar]] (''[[Ostracoda]]'')
**''[[Mystacocarida]]''
**[[Krabbafló|Krabbaflær]] (''[[Copepoda]]'')
**[[Fiskilús|Fiskilýs]] (''[[Branchiura]]'')
**[[Skelskúfar]] (''[[Cirripedia]]'')
**''[[Tantulocarida]]''
**[[Stórkrabbi|Stórkrabbar]] (''[[Malacostraca]]'')
}}
<onlyinclude>
'''Liðdýr''' ([[fræðiheiti]]: ''Arthropoda'') eru stærsta [[fylking (flokkunarfræði)|fylking]] [[dýr]]a. Til liðdýra teljast meðal annars [[skordýr]], [[krabbadýr]], [[áttfætlur]] og svipuð dýr sem einkennast af því að vera með liðskiptan líkama og [[ytri stoðgrind]] úr [[kítín]]i.
</onlyinclude>
{{Stubbur|líffræði}}
 
[[Flokkur:Liðdýr| ]]
Á hverju ári deyja fáeinir tugir manna af þeirra völdum. Sporðdrekarnir ráðast ekki á menn af fyrra bragði en stundum leita þeir í mannabústaði, til dæmis til að komast í skjól undan hitanum í eyðimörkinni, og þá geta orðið árekstrar á milli sporðdrekanna og manna sem enda stundum með stungu.��Kunnust sporðdrekarnir innan Androctonus ættkvíslarinnar eru svonefndir digursporðar sem finnast aðallega á eyðimerkursvæðum í Austurlöndum nær. Eitur digursporðanna er mjög skaðlegt. Eitrið leggst á taugakerfið og það brotnar hægt niður í líkama fórnarlambsins og nær að valda miklum skaða.
 
{{Tengill GG|es}}
{{Tengill ÚG|mk}}
 
[[ar:مفصليات الأرجل]]
[[bg:Членестоноги]]
[[bs:Zglavkari]]
[[ca:Artròpode]]
[[cs:Členovci]]
[[cy:Arthropod]]
[[da:Leddyr]]
[[de:Gliederfüßer]]
[[el:Αρθρόποδα]]
[[en:Arthropod]]
[[eo:Artropodoj]]
[[es:Arthropoda]]
[[et:Lülijalgsed]]
[[eu:Artropodo]]
[[fa:بندپایان]]
[[fi:Niveljalkaiset]]
[[fo:Liðadýr]]
[[fr:Arthropode]]
[[ga:Artrapód]]
[[gl:Artrópodo]]
[[he:פרוקי רגליים]]
[[hi:आर्थ्रोपोडा संघ]]
[[hr:Člankonošci]]
[[hu:Ízeltlábúak]]
[[ia:Arthropodo]]
[[id:Arthropoda]]
[[io:Artropodo]]
[[it:Arthropoda]]
[[ja:節足動物]]
[[ka:ფეხსახსრიანები]]
[[ko:절지동물]]
[[ku:Artropod]]
[[la:Arthropoda]]
[[lb:Glidderfüssler]]
[[li:Gelidpoetege]]
[[lt:Nariuotakojai]]
[[lv:Posmkāji]]
[[mk:Членконоги]]
[[mn:Үет хөлтөн]]
[[nds:Liddfööt]]
[[nl:Geleedpotigen]]
[[nn:Leddyr]]
[[no:Leddyr]]
[[oc:Arthropoda]]
[[pl:Stawonogi]]
[[pt:Artrópode]]
[[qu:Sillwichaki]]
[[ro:Artropode]]
[[ru:Членистоногие]]
[[scn:Arthropoda]]
[[sh:Zglavkari]]
[[simple:Arthropod]]
[[sk:Článkonožce]]
[[sl:Členonožci]]
[[sq:Këmbënyjëtuarit]]
[[sr:Зглавкари]]
[[sv:Leddjur]]
[[sw:Arithropodi]]
[[ta:கணுக்காலி]]
[[te:ఆర్థ్రోపోడా]]
[[th:สัตว์ขาปล้อง]]
[[to:Veʻehokohoko]]
[[tr:Eklem bacaklılar]]
[[uk:Членистоногі]]
[[zh:节肢动物]]
[[zh-min-nan:Chat-kha tōng-bu̍t]]