„Hafþyrnir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Idioma-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: he, ja Fjarlægi: hy, pl, uk Breyti: de, ru
Lycaon (spjall | framlög)
m QI Mynd
Lína 24:
Greinar hafþyrnis eru þéttar og stífar og mjög þyrnóttar. Laufið er ljóssilfurgrænt, 2-8 sm langt og minna en 7 mm þykkt.Það er til bæði karl og kvenplöntur. Karlpönturnar framleiða brúnleit blóm sem framleiða frjókorn sem dreifast með vindi. Kvenplönturnar framleiða appelsínugul mjúk og safarík ber 6-9 mm í þvermál og innihalda berin mikið af C vítamíni. Sumar tegundir innihalda einnig mikið af A vítamíni og E vítamíni og ólíum. Berin eru mikilvæg vetrarfæða ýmissa fugla.
 
[[Mynd:Sea-buckthorn-olivHippophae rhamnoides.jpg|left|thumb|Ber hafþyrnis]]
 
Erfitt er að nýta hafþyrnir vegna þess hve þyrnar eru þéttir á runnunum. Venjuleg aðferð við uppskeru er að fjarlægja allan stofninn og frysta hann því þá detta berin af. Þessi aðferð eyðileggur stofninn. Stofnarnir eru skornir af, djúpfrystir niður að −32°C. Þeir eru svo örlítið endurþíddir á yfirborði til að losa berin frá stofnunum og síðan hreinsaðir. Berin eru svo kramin og hreinsuð og geymd við -22°C.