„Ada Lovelace“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Augusta Ada King''', greifynja af Lovelace ([[10. desember]] [[1815]] – [[27. nóvember]] [[1852]]) var dóttir skáldsins [[Byron lávarður|Byrons lávarðar]] og er hún einkum þekkt fyrir að hafa skrifað lýsingu á [[reiknivél]] (analytical engine) [[Charles Babbage]]. Hún er einnig þekkt fyrir að vera „fyrsti forritarinn“, því hún gerði [[forrit]] fyrir [[reiknivél]] hans. Hefði reiknivél Charles Babbage verið smíðuð hefði forritið sem Ada skrifaði látið vélina reikna út röð [[Bernoulli]] talna. Hún sá einnig fyrir að það yrðu fleiri not fyrir svona tæki heldur en leggja samanreikna tölur, en það var eini tilgangur Babbages. Með þessum rökum hefur Ada Lovelace verið kölluð fyrsti forritarinn og er [[forritunarmál|forritunarmálið]] [[forritunarmál Ada|Ada]] nefnt eftir henni. Ada Lovelace og Charles Babbage unnu saman og hittust einnig á ýmsum öðrum opinberum vettvangi en ekki var um ástarsamband að ræða, eins og stundum hefur verið talið.
 
==Heimildir==