„Dátar - Leyndarmál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 19:
'''Leyndarmál''' er 45 snúninga (45 r.p.m.) [[hljómplata]] gefin út af [[SG - hljómplötur|SG - hljómplötum]] árið 1966. Á henni flytja [[Dátar]] fjögur lög. Hljómsveitina skipa [[Hilmar Kristjánsson]] sem leikur á sóló-gítar, [[Rúnar Gunnarsson]] leikur á rhytma-gítar og syngur, [[Jón Pétur Jónsson]] leikur á bassa-gítar og syngur og [[Stefán Jóhannsson]] á trommur.
 
== Lagalisti ==
# Leyndarmál - ''Lag - texti: Þórir Baldursson - Þorsteinn Eggertsson''
# Alveg ær - ''Lag - texti: Þórir Baldursson - Ólafur Gaukur''
Lína 25:
# Cadillac - ''Lag - texti: Brown, Gibson, Johnson, Mallet''
 
== Leyndarmál ==
 
:Viltu eignast leyndarmál.
:sem ég geymi´ í minni sál,
Lína 45 ⟶ 44:
:leyndarmál um aðeins þig og mig.
:Ég veit, að nú ég elska þig o.s.frv.
 
 
== Textabrot af bakhlið plötuumslags ==
 
{{tilvitnun2|Það eru ekki nema átta mánuðir síðan hljómsveitin DÁTAR var stofnuð. En á þessum átta mánuðum hefur hljómsveitin aflað sér slíkra vinsœlda hjá unga fólkinu að fátítt má telja.
Nú má ef til vill segja, að hljómsveit, sem ekki á lengri starfsaldur að baki en átta mánuði eigi ekkert erindi inn á hljómplötu. Þetta afsanna DÁTAR, því með þessari fyrstu plötu sinni skipa þeir sér í fremstu röð hljómsveita á Íslandi.