„Seltjarnarnes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
nesið sjálf
Lína 14:
Vefsíða= http://www.seltjarnarnes.is/|
}}
'''Seltjarnarnes''' er [[bær]] á [[höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðinu]] og landminnsta [[sveitarfélag]] [[Ísland]]s og stendur yst á samnefndu nesi. [[Seltjarnarneshreppur]] valdi sína fyrstu [[hreppsnefnd]] árið [[1875]], en áður náði Seltjarnarneshreppur hinn forni yfir allt nesið milli [[Kollafjörður|Kollafjarðar]] og [[Skerjafjörður|Skerjafjarðar]]. Hluti [[Kópavogur|Kópavogs]] var áður hluti Seltjarnarneshrepps, en eftir að [[Valhúsahæð]] byggðist um og eftir [[Síðari heimsstyrjöldin]]a myndaðist þar meirihluti fyrir aðskilnaði sem gekk í gildi áramótin [[1947]]/[[1948]], en við það varð sveitarfélagið það sem það er í dag. Seltjarnarnes fékk [[kaupstaðarréttindi]] [[29. mars]] [[1974]].
 
== Menning ==