„Gráða (horn)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
lagaði málfar og uppsetningu
Thvj (spjall | framlög)
horn
Lína 1:
'''Gráða''', '''bogagraáða''' eða '''horngráða''' er [[horn (rúmfræði)|hornmælieining]], sem skilgreind er sem 1/360 hluti úr heilum [[hringur (rúmfræði)|hring]], táknuð með [[°]].
 
[[Nýgráða]] er skilgreind með hliðsjón af [[tugakerfi]]nu, sem 1/400 úr hring, en er þrátt fyrir það mun sjaldnar notuð en bogagráða.