„Smásaga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 82.148.71.2 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 85.197.210.44
Lína 1:
'''Smásaga''' er stutt skálduð frásögn í [[Laust mál|lausu máli]] sem er öllu hnitmiðaðri en lengri skáldverk, eins og t.d. [[skáldsaga]]n og [[nóvella]]n. Í smásögu er oftast aðeins um eina [[Aðalpersóna|aðalpersónu]] að ræða og einn tiltekinn atburð í lífi hennar, viðbrögð hennar við honum og/eða öðrum persónum. Góð smásaga getur með fáum orðum brugðið upp ljósi sem fær lesandanum innsýn inn í gangverk persónunnar og ævi hennar. já..
 
{{Stubbur|Bókmenntir}}