Munur á milli breytinga „Frjálslyndi flokkurinn“

henti kjörfylgistöflunum því þær höfðu litlar uppl að geyma
(henti kjörfylgistöflunum því þær höfðu litlar uppl að geyma)
{{Stjórnmálaflokkur
|flokksnafn_íslenska = Frjálslyndi flokkurinn
|mynd = [[Mynd:Frjalslyndir2.png|200px|center|Merki Frjálslynda flokksins]]
|fylgi = {{lækkun}} 7,26%¹
Núverandi |formaður flokksins er= [[Guðjón Arnar Kristjánsson]]
|varaformaður = [[Magnús Þór Hafsteinsson]]
|ritari = Kolbrún Stefánsdóttir
|frkvstjr = Andri Óttarsson
|þingflokksformaður = [[Arnbjörg Sveinsdóttir]]
|stofnár = 1998
|höfuðstöðvar = Skúlatún 4, 2 hæð. 101 [[Reykjavík]]
|hugmyndafræði = [[frjálslyndi]]sstefna<ref>[http://www.xf.is/flokkurinn/stjornmalayfirlysing/ Frjálslyndi flokkurinn - Stjórnmálayfirlýsing], samþykkt á Landsþingi Frjálslynda flokksins 26. – 27. janúar 2007.</ref>
|einkennislitur = ljósblár
|vefsíða = [http://www.xf.is www.xf.is]
|fótnóta = ¹Fylgi á síðustu [[Alþingiskosningar 2007|Alþingiskosningum 2007]]}}
:''Tveir aðrir íslenskir stjórnmálaflokkar hafa heitið Frjálslyndi flokkurinn: [[Frjálslyndi flokkurinn (1)]] (1926-1929) og [[Frjálslyndi flokkurinn (2)]] (1973-1974).''
'''Frjálslyndi flokkurinn''' er [[Ísland|íslenskur]] [[stjórnmálaflokkur]], stofnaður var [[ár]]ið [[1998]], með fjóra þingmenn á [[Alþingi]].
[[Mynd:Frjalslyndir.png|right]]
Formaður flokksins er [[Guðjón Arnar Kristjánsson]]. Aðrir þingmenn eru [[Kristinn H. Gunnarsson]], [[Jón Magnússon (f. 1946)|Jón Magnússon]] og [[Grétar Mar Jónsson]]. Meginstefnumál flokksins hefur ávallt verið barátta fyrir breytingum á núverandi [[Íslenska kvótakerfið|aflamarkskerfi]] (kvótakerfi í daglegu tali) í stjórnun [[Fiskveiðar við Ísland|fiskveiða við Ísland]] en nýverið einnig áherslur á að setja hömlur á flæði innflytjenda inn í landið.
'''Frjálslyndi flokkurinn''' er [[Ísland|íslenskur]] [[stjórnmálaflokkur]], stofnaður var [[ár]]ið [[1998]] af [[Sverrir Hermannsson|Sverri Hermannssyni]], fyrrverandi [[þingmaður|þingmanni]] [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] og [[bankastjóri|bankastjóra]] [[Landsbankinn|Landsbankans]].
 
Meginstefnumál flokksins hefur ávallt verið barátta gegn núverandi [[aflamarkskerfi]] (kvótakerfi í daglegu tali) í stjórnun [[Fiskveiðar við Ísland|fiskveiða við Ísland]] en nýverið einnig áherslur á að setja hömlur á frjálst flæði innflytjenda inn í landið. Í fyrstu [[Kosningar|kosningum]] sínum árið [[1999]] fékk hann 2 menn kjörna á [[Alþingi]] en í þeim næstu árið [[2003]] tvöfaldaðist sú tala og munaði ekki nema 13 atkvæðum að hann fengi einn til.
==Saga==
Frjálslyndi flokkurinn var stofnaður af [[Sverrir Hermannsson|Sverri Hermannssyni]], fyrrverandi [[þingmaður|þingmanni]] [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] og [[bankastjóri|bankastjóra]] [[Landsbankinn|Landsbankans]], í nóvember 1998. Meðal helstu baráttumála var að breyta fiskveiðistjórn, umhverfisvernd, sér í lagi á [[hálendi Íslands]] og að varðveita [[velferðarkerfi]]ð.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1920135|titill=Orðsending til kjósenda|mánuður=21. nóvember|ár=1998|útgefandi=Morgunblaðið}}</ref> Að undirbúningi að stofnun flokksins komu samtökin [[Samtök um þjóðareign]], helstu baráttumál þeirra samtaka var að útgerðarmenn í [[íslenskur sjávarútvegur|íslenskum sjávarútveg]] þyrftu að greiða fyrir aflaheimildir til [[ríkissjóður|ríkissjóðs]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1915138|titill=Tekur tvö ár að komast út úr núverandi kerfi|mánuður=25. september|ár=1998|útgefandi=Morgunblaðið}}</ref> Uppúr samstarfi Sverris og Samtaka um þjóðareign slitnaði þó og stofnuðu framamenn innan samtakanna stjórnmálaflokkinn [[Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn|Frjálslynda lýðræðisflokkinn]] um sömu mundir.<ref>{{vefheimild|url=http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1920821|titill=Stefnt að framboði í öllum kjördæmum|mánuður=28. nóvember|ár=1998|útgefandi=Morgunblaðið}}</ref>
 
Í fyrstu [[Alþingiskosningar|Alþingiskosningum]] sínum árið [[Alþingiskosningar 1999|1999]] fékk Frjálslyndi flokkurinn 4,2% og tvo menn kjörna á [[Alþingi]]. Í [[Alþingiskosningar 2003|Alþingiskosningunum 2003]] jók flokkurinn fylgi sitt í 7,4% og fékk fjóra þingmenn. Ekki nema 13 atkvæðum að flokkurinn fengi einn þingmann til. Í [[Alþingiskosningar 2007|Alþingiskosningunum 2007]] fékk flokkurinn aðeins lægra fylgi, 7,26% en hélt fjórum þingmönnum.
 
Frjálslyndi flokkurinn bauð fram í Reykjavík og á Ísafirði í [[Sveitastjórnakosningar á Íslandi 2002|sveitastjórnarkosningunum 2002]]. Flokkurinn fékk 10,1% atkvæða í Reykjavík og einn fulltrúa, [[Ólafur F. Magnússon|Ólaf F. Magnússon]]. Í Ísafjarðarbæ fékk flokkurinn 13,4% atkvæða og einn fulltrúa sömuleiðis.
 
Helsta vígi Frjálslynda flokksins er á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]] sem eru hluti [[Norðvesturkjördæmi]]s. Flokkurinn hefur þó fylgi út um allt land.
 
==Tilvísanir==
Núverandi formaður flokksins er [[Guðjón Arnar Kristjánsson]]
{{reflist}}
 
==KjörfylgiTengill==
* [http://www.xf.is/ Vefsíða Frjálslynda flokksins]
{| class="prettytable" align="left" |
! colspan="3" | Alþingiskosningar
|-
! Kosningar
! % atkvæða
! þingsæti
|-
| [[Alþingiskosningar 1999|1999]]
| align="right" | 4,2
| align="right" | 2
|-
| [[Alþingiskosningar 2003|2003]]
| align="right" | 7,4
| align="right" | 4
|-
| [[Alþingiskosningar 2007|2007]]
| align="right" | 7,26
| align="right" | 4
|}
 
{{Íslensk stjórnmál}}
{| class="prettytable" align="left" |
! colspan="3" | Sveitarstjórnarkosningar
|-
! Kosningar
! % atkvæða
! fulltrúar
|-
| [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2002|2002]]:<br />[[Reykjavík]]<br />[[Ísafjarðarbær]]
| align="right" | <br />10,1<br />13,4
| align="right" | <br />1 (15)<br />1 (9)
|}
 
{{Stubbur|stjórnmál|ísland}}
{{S|1998}}
 
[[Flokkur:Íslenskir stjórnmálaflokkar]]
[[Flokkur:Frjálslyndi flokkurinn]]
{{S|1998}}
 
[[de:Liberale Partei Islands]]
11.620

breytingar