„Náttúrufræðistofnun Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m breyti aðeins
Lína 1:
'''Náttúrufræðistofnun Íslands''' (áður '''Náttúrugripasafn Íslands''') er [[safn]] tileinkað [[LandafræðiNáttúra Íslands|íslenskri náttúru]] og var stofnað [[16. júlí]], árið [[1889]], sama ár og [[Hið íslenska náttúrufræðifélag]]. Megintilgangur félagsins var söfnun náttúrugripa á Íslandi og að opna safn sem átti að auka aðgengi og vera til fræðslu fyrir almenning. Fyrstu umsjónarmenn Náttúrugripasafnsins voru [[Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal|Benedikt Gröndal]] skáld og náttúrufræðingur ([[1889]]-1900), [[Helgi Pjetursson]] jarðfræðingur og nýalisti ([[1900]]-[[1905]]) og [[Bjarni Sæmundsson]] fiskifræðingur ([[1905]]-[[1940]]).
 
==Húsnæðismál safnsins==
Safnið hefur undanfarna áratugi verið til húsa í tveimur herbergjum á jafnmörgum hæðum að Hlemmi 3-5. Safnið er nú lokað og mun innan tveggja ára opna aftur í Vatnsmýrinni. Umræður voru um það árið [[2004]] að Náttúrugripasafn Íslands væri vel staðsett í Skagafirðinum <ref>[http://www.landbunadur.is/landbunadur/wgbi.nsf/df023bde358b3bb700256b270046b274/a0fc41055d9368a300256f18005ff2af?OpenDocument Af landbunaði.is]</ref>, en þær hugmyndir fengu lítið brautargengi.
Safnið hefur undanfarna áratugi verið til húsa í tveimur herbergjum á jafnmörgum hæðum að [[Hlemmur|Hlemmi]] 3-5 en hefur auk þess aðsetur á [[Akureyri]]. Umræður um nýtt húsnæði fyrir stofnunina hafa lengi staðið yfir enda safnið á hrakhólum með stóran hluta safnkostsins. Umræður voru um það árið [[2004]] að Náttúrugripasafn Íslands væri vel staðsett í Skagafirðinum <ref>[http://www.landbunadur.is/landbunadur/wgbi.nsf/df023bde358b3bb700256b270046b274/a0fc41055d9368a300256f18005ff2af?OpenDocument Af landbunaði.is]</ref>, en þær hugmyndir fengu lítið brautargengi. 1989 var ákveðið að byggja nýtt hús yfir stofnunina í [[Vatnsmýri]]nni en árið 2007 var þeirri lóð úthlutað til [[Listaháskóli Íslands|Listaháskóla Íslands]] sem fljótlega skipti á lóðinni og annarri lóð við [[Laugavegur|Laugaveg]] í eigu eignarhaldsfélagsins [[Samson Properties]]. 2006 komst safnið enn til umræðu þegar rafmagn var óvart tekið af geymslum sem hýstu safngripi með þeim afleiðingum að 2000 gripir eyðilögðust og í desember sama ár gaf sig heitavatnslögn í húsnæðinu við hlemm með þeim afleiðingum að heitt vatn flæddi um sýningarrýmið. Eftir það var einn verðmætasti gripur safnsins, uppstoppaður [[geirfugl]], fluttur á [[Þjóðminjasafn Íslands]].
 
2007 leit loks út fyrir að húsnæðisvandinn myndi leysast þegar samið var við [[Ístak]] um byggingu nýs húss í [[Urriðaholt]]i í [[Garðabær|Garðabæ]]. [[Þórunn Sveinbjarnardóttir]] umhverfisráðherra tók [[fyrsta skóflustunga|fyrstu skóflustungu]] að húsinu [[1. júlí]] það ár og áætlað er að stofnunin flytji í nýtt húsnæði haustið 2009.
 
== Heimildir ==