„Kaupum ekkert-dagurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Kaupum ekkert-dagurinn
 
AsmundurST (spjall | framlög)
Verður í var. Dagarnir 28 og 29 november 2008 eru liðnir
Lína 1:
[[Mynd:La2-buynothing.jpg|thumb|right|Kaupum ekkert-ganga í San Francisco árið 2000.]]
'''Kaupum ekkert-dagurinn''' er óformlegur dagur til að [[mótmæli|mótmæla]] [[neysluhyggja|neysluhyggju]] sem er haldinn víða um heim. Dagurinn á upptök sín í [[Kanada]] þar sem hann var fyrst haldinn í [[Vancouver]] í september árið [[1992]] og kynntur af kanadíska tímaritinu ''[[Adbusters]]''. 1997 var hann fluttur til að hann kæmi saman við fyrsta föstudag eftir [[Þakkargjörðarhátíðin]]a sem er einn mesti verslunardagur Bandaríkjanna. Utan Bandaríkjanna er dagurinn haldinn hátíðlegur laugardaginn á eftir. Árið 2008 verðavar þettaþessi dagarnirhátíð haldið dagana 28. og 29. nóvember .
 
[[Flokkur:Hátíðisdagar í nóvember]]