„Jom kippúr-stríðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:GolanHeights-tank.jpg|thumb|right|250px|Skriðdreki á Gólanhæðum.]]
'''Yom kippur-stríðið''', einnig nefnt '''ramadan-stríðið''' eða '''október-stríðið''' var stríð milli [[Ísrael]]s annars vegar og bandalags arabalandaarabaríkja undir forystu [[Egyptaland]]s og [[Sýrland]]s hins vegar. Stríðið var háð dagana [[6. október|6.]]–[[26. október]] árið [[1973]]. Stríðið hófst með sameiginlegri árás Egyptalands og Sýrlands á Ísrael á [[yom kippur]], hátíðardegihátíðisdegi gyðinga. Egyptar og Sýrlendingar héldu inn á [[Sínaí-skagiSínaískagi|Sínaí-skagaSínaískaga]] og [[Gólanhæðir]] tilsvarslega en þeim landsvæðum höfðu Egyptaland og Sýrland tapað í [[sexSex daga stríðið|Sex daga stríðinu]] árið [[1967]].
 
Fyrstu tvo sólarhringana varð Egyptum og Sýrlendingum þó nokkuð ágengt en eftir það snerist stríðsreksturinn Ísraelsmönnum í vil. Tveimur vikum seinna höfðu Sýrlendingar verið hraktir burt frá Gólanhæðum. Í suðri ráku Ísraelsmenn fleyg milli tveggja innrásarherja Egypta við [[Súez-skurðurinnSúesskurðurinn|Súez-skurðinnSúesskurðinn]] og höfðu einangrað þriðja her Egypta þegar vopnahlé tók gildi.
 
Talið er að milli 8500 og 15 þúsund Egyptar og Sýrlendingar hafi látið lífið í átökunum og milli 20 og 35 þúsund hafi særst. Í liði Ísraela létust 2656 manns og 7250 særðust.
 
Stríðið hafði mikil áhrif á stjórnmál [[Miðausturlönd|Miðausturlanda]].
 
== Heimildir og ítarefni ==