Munur á milli breytinga „Samfelldni“

m
ekkert breytingarágrip
m
m
{{Örsmæðareikningur}}
{{örsmæðarreikningur}}
'''Samfelldni''' er mikilvægt [[hugtak]] í [[stærðfræðigreining|örsmæðarreikningi]] og [[grannfræði]].
Lýsa má samfelldni [[fall (stærðfræði)|falls]] (losaralega) þannig að fallið sé samfellt ef að hvergi finnast ,,göt" á því, þ.a. að hver punktur ,,taki við" af öðrum, þ.e. fall ''f'' er samfellt í punkti ''y'' ef það er skilgreint í ''y'' og [[tölugildi]]ð |''f''(''y'') - ''f''(''x'')| nálgist [[núll]], þegar punkturinn ''x'' "stefni á" ''y''. Annars er fallið sagt '''ósamfellt'''.
15.625

breytingar