„Gústaf Vasa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Gustav_Vasa.jpg|thumb|right|Gústaf Vasa]]
'''Gústaf Vasa''' eða '''Gústaf 1.''' ([[sænska]]: Gustav VasaEriksson; 15. aldar [[upplönd|upplenska]]: ''Gösta Jerksson''; fæddur líklega [[12. maí]] [[1496]] á bóndabænum [[Rydboholm]] eða [[Lindholmen]] í [[Vallentuna]], [[Uppland]]i, dáinn [[29. september]] [[1560]] í [[Stokkhólmskastali|Stokkhólmskastala]]) var [[konungur Svíþjóðar]] frá [[1523]] þangað til hann dó. Gústaf gerði uppreisn gegn [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandinu]]. Áður hafði það tíðkast að kjósa konunginn en Gústaf afnam það kerfi og tók þess í stað upp þá hefð að konungsvaldið gengi í arf. Hann var fyrsti konungurinn af [[Vasaættin]]ni sem var konungsætt Svíþjóðar stærstan hluta [[16.|16. öldin]] og [[17. aldar|17. öldin]]. Hann var fyrst kjörinn ríkisstjóri af mönnum sínum í uppreisninni gegn [[Kristján 2.|Kristjáni 2.]] og þegar þeir unnu sigur tveimur árum síðar var hann kjörinn konungur sem aftur varð til þess að [[Kalmarsambandið]] leystist upp.
 
Við valdatöku Gústafs flúði [[erkibiskup Stokkhólms]], [[Gustav Trolle]], land og [[páfi]] var andsnúinn því að skipaður yrði nýr erkibiskup. Afleiðingin af þessu var sú að Gústaf skipaði í trássi við páfa [[lútherstrú]]armanninn [[Laurentius Petri]] erkibiskup og hóf þannig [[siðbreytingin|siðbreytingu]] í Svíþjóð.
 
== Ættin og nafnið ==
'''Gústaf''' var sonur [[Erik Johansson Vasa|Eriks Johanssonar (Vasa)]] og [[Cecilia Månsdotter|Ceciliu Månsdotter]] (af [[Ekaættin|Ekaættinni]]ni). Eins og samtíma og eldri meðlimir ættarinnar notaði '''Gústaf Eriksson''' aldrei ættarnafnið Vasa. Það var fyrst eftir að [[ErikEiríkur XIV14.]] inleiddi notkun aðalstitla fyrir [[greifi|greifa]] samkvæmt meginlandslögum, að ættarnöfn eins og [[Vasa]] voru tekin til notkunar í Svíþjóð. Föðurnafnið hans, '''Eriksson''', var hins vegar ekki notað eftir krýninguna, þá var hann einungis kallaður '''Gústaf konungur'''. Meðal fólksins kallaðist hann '''Gösta kóngur''', nafn sem lifir áfram í sænskum ljóðum og vísum.
 
== Heimildir ==
Þýtt upp úr sænsku wikipediu
 
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Ríkisstjóri Svíþjóðar]]
| frá = 1521
| til = 1523
| fyrir = [[Kristján 2.]]
| eftir = enginn
}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Konungur Svíþjóðar]]
| frá = 1523
| til = 1560
| fyrir = enginn
| eftir = [[Eiríkur 14.]]
}}
{{Töfluendir}}
 
[[Flokkur:Svíakonungar]]