„Björn Þórðarson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
NjardarBot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Björn Þórðarson''' (fæddur [[6. febrúar]] [[1879]] dáinn [[25. október]] [[1963]]) var [[forsætisráðherra Íslands]] í utanþingsstjórninni svo nefndu. Hann og ráðuneyti hans var skipað af Sveini Björnssyni, þá ríkisstjóra Íslands, 16. desember 1942. Björn lagði stund á laganám við kaupmannahafnar háskóla á samatíma og [[Einar Arnórsson]] og [[Sveinn Björnsson]].
 
BirniBjörn var að sögn "hógvær vinstri maður, trúr guði sínum, konungi og þjóð." Björn bauð sig fram fyrir Framsóknarflokkinn í Borgafjarðarsýslu 1927 en féll fyrir Pétri Ottesen. Björn var [[lögskilnaðarmaður]].
 
==Heimild==