„Metorð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Metorð''', '''myndvídd''', '''tign''' eða '''stétt'''<ref>[http://math.ru.is/dict/ordaleit3.cgi?uppflord=rank&ordalisti=en&hlutflag=0 Uppfletting í stærðfræðiorðasafni]- rank. 1 (in statistics) sætistala, = ranking~1. 2 (of a free module) vídd, stétt. 3 (of a linear mapping or matrix) '''stétt, myndvídd, metorð, tign'''. 4 (of a relation, operation or predicate) stæðafjöldi, = arity. 5 (of a tensor) stétt, tign.</ref> (enska, ''rank'') [[fylki (stærðfræði)|fylki]]s í [[línuleg algebra|línulegri algebru]] segir til um það hver [[vídd]] [[grunnur|grunnsins]] er; og jafngildir línuvíddinni (e. row rank) og líka dálkvíddinni (e. column rank)- þar sem dálkvíddin og línuvíddin hafa alltaf sama gildi. Meðorð fylkisins A er oft táknað með [[ritháttur|rithættinum]] rk(''A'') eða rank&nbsp;''A''.
 
'''Línuvídd''' (e. row rank) fylkisins A kallast hlutrúmið í fylki sem línuvigrar fylkisins A spanna, og '''dálkvídd''' (e. column rank) fylkisins A er það hlutrúmið sem dálkvigrar fylkisins A spanna.
 
== Hvernig skal reikna metorð ==