„Íslendingasögur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 13:
*[[Bókfestukenningin]], að sögurnar séu verk rithöfunda sem styðjast við munnmæli, ýmis rit og eigið ímyndunarafl.
*[[Formfestukenningin]], að sögurnar séu verk rithöfunda en formföst munnmæli eru uppistaða í því sem þeir skrá. Þetta er eins konar málamiðlun milli hinna kenninganna tveggja, hún afneitar ekki höfundum en leggur jafnframt áherslu á arfsagnir. Formfestumenn greina sögurnar í sex meginþætti eða frásagnareiningar: 1) Kynning persóna; 2) Átök eða deilur; 3) Ris; 4) Hefnd; 5) Sættir; 6) Eftirmáli.
Af öðrum kenningum má nefna [[Einar Pálsson|''goðsagnakenninguna'']], en hún gerir ráð fyrir að sögurnar séu að stofni til goðsagnir eða mjög mótaðar af goðsagnatengdu efni er tengdist landnámi sem athöfn og stofnun ríkis. [[Einar Pálsson]] er upphafsmaður kenningarinnar. Hann sturla skrifaði þær allar.
 
==Efni og stíll==