„Egils saga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Egils saga er ólík [[Íslendingasögur|Íslendingasögunum]] að því leyti að hún gerist að mestu annars staðar en á [[Ísland]]i. Egils saga er saga Egils Skallagrímssonar. Hann ólst upp á [[Borg á Mýrum]], þar sem hann verður strax í æsku mikið skáld og bardagamaður. Egill ferðast víða um [[Norðurlönd]]in, [[Eystrasaltslönd]]in og [[England]]. Hann á í deilum við jafnt merka sem ómerka menn. Hann er einn fárra [[víkingar|víkinga]] sem nær háum aldri og deyr hann á [[Mosfell]]i hjá fósturdóttur sinni Þórdísi undir lok [[10. öldin|10. aldar]].
 
Með hinstu orðum sínum<ref>[http://www.laeknabladid.is/2005/07/nr/2067 Læknablaðið]- Heitar laugar á Íslandi til forna</ref> minnist EigillEgill á [[Sundlaugar á Íslandi|laug]] er hann mælir:
{{tilvitnun2|Vil eg fara til laugar<ref>[http://www.snerpa.is/net/isl/egils.htm Egils saga] á Snerpu</ref>/Vil ek fara til laugar ([[latína|l]]. ''Volo enim ad calidum lavecrum ire.'')<ref> [http://books.google.is/books?id=iTkJAAAAQAAJ&printsec=titlepage#PPA766,M1 Egils saga] á [[Google Books]]</ref>|Egill mælir í Egils sögu}}