„Símon Dalaskáld“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Símon Dalaskáld''' (fæddur: ''Símon Bjarnarson'' en tók sér snemma [[kenningarnafn]]ið Dalaskáld) ([[2. júlí]] [[1844]] - [[1916]]) var íslenskíslenskt [[skáld]] og [[umrenningur]]. Símon var talinn það sem kallað er [[talandi skáld]] og orti oft jafnhratt og aðrir mæla [[óbundið mál]]. Talið er að fáir Íslendingar hafi samið jafn margar vísur og Símon, því utan þær rímur sem hann samdi, orti hann vísur um þúsundir manna um land allt. Símon lærði ekki að skrifa fyrr en á fimmtugsaldri.
 
== Tenglar ==