„Þjóðleikhúsið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m laga aðeins - betur má
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Iceland-Reykjavik-National-Theatre-1.jpg|thumb|right|Þjóðleikhúsið við Hverfisgötu teiknað af [[Guðjón Samúelsson|Guðjóni Samúelssyni]].]]
'''Þjóðleikhúsið''' er [[leikhús]] í [[Reykjavík]] sem var vígt árið [[1950]]. Leikhúsið hefur því starfað í meira en hálfa [[öld]] og hafa um fjórar milljónir áhorfenda farið á sýningar þess frá upphafi. Leikhúsið er rekið að einum fjórða hluta með sjálfsaflafé en þrem fjórðu hlutum með framlagi af fjárlögum.
==ByggingarsagaSaga==
===Aðdragandi===
Árið 1873, þegar þjóðerniskennd Íslendinga fór sífellt vaxandi, varpaði [[Indriði Einarsson]] fyrst fram hugmyndum um byggingu Þjóðleikhúss í símskeyti til [[Sigurður Guðmundsson (málari)|Sigurðar Guðmundssonar]] málara. Indriði greindi svo formlega frá hugmyndum sínum í tímaritinu [[Skírnir|Skírni]] árið 1905. Árið 1922 komu fram hugmyndir um að skemmtanaskattur skyldi renna til byggingar þjóðleikhúss. Þær hugmyndir voru lögfestar ári síðar. 1925 skilaði byggingarnefnd af sér fyrstu teikningum. [[Guðjón Samúelsson]] hannaði bygginguna.